Kvikmyndir.is app for iPhone and iPad
4.0 (
4960 ratings )
Photo & Video
Entertainment
Developer: Loftfarid
Free
Current version: 1.4.1, last update: 8 months agoFirst release : 06 Jan 2017
App size: 24.82 Mb
Sjáðu allar myndir í kvikmyndahúsum, væntanlegar myndir og allar myndir á efnisveitunum á einum stað. Veitur sem eru aðgengilegar í appinu í dag eru: Síminn, Stöð2+, Vodafone, Viaplay, Netflix, Disney plus og RÚV.
Allar upplýsingar um myndir: stiklur, einkunnir, söguþráð, leikara, leikstjóra o.s.frv.
Hægt er að skoða sýningatíma næstu daga og ýta á sýningatíma til að kaupa miða hjá viðkomandi bíói eða ýta á veitu til að horfa beint á mynd.